Uppsetningar og viðgerðir á gíturum

Almennt tónlistarspjall, hvað ertu að hlusta á, fréttir og fleira (All music)
User avatar
HöddiDarko
2. stigs nörd
Posts: 2237
Joined: Fri Nov 30, 2007 5:30 pm
Location: Reykjavík

Uppsetningar og viðgerðir á gíturum

Postby HöddiDarko » Wed Feb 01, 2012 11:41 am

Í nokkra mánuði núna hef ég verið að taka gítara og bassa í uppsetningar og þrif.

Uppsetning inniheldur þrif og inspection á öllum gítarnum, plús fínstilling á hálsi og inntónun og auðvitað nýjir strengir (verð þeirra er ekki innifalið). Ég laga líka rafkerfi, endurtengi og set í nýja pickuppa.
Tek rafmagnsgítara, bassa og kassagítara.

Í flestum tilfellum er ég að gera gítarana þannig að þeir spilist og lýti út fyrir að vera nýkomnir úr kassanum. Margir hafa verið að koma aftur með hina gítarana sína eftir að hafa fangið yfirferð á einn þeirra.

Er með myndir hér á facebook af nokkrum gíturum sem ég hef tekið í gegn.

http://www.facebook.com/media/set/?set= ... b7a5d605b9

Dæmi:
Tók RR5 fyrir töflung um daginn, var svona þegar ég fékk hann:
Image
Image

Eftir þrif var hann meira svona:
Image
Image

Ef þú villt að gítarinn þinn endist lengur, spilist betur og sé líklegri til endursölu þá er það allveg kjörið að koma með hann til mín.

Verð:
Ég rukka um 1500 fyrir basic uppsetningu, 3000 fyrir pickuppaskipti (tvo humbuckera eða 3 single coil, flóknari rafkerfi gætu verið dýrari) eða 4000 fyrir bæði nýja pickuppa og uppsetningu.
Biðtíminn minn er um 2-4 dagar.

Staðsetning:
Er staðsettur í 104 Reykjavík.
Endilega hafa samband í síma 6660781 eða senda skilboð á facebook ef þið viljið spyrja frekar um eitthvað eða koma með gítar til mín.

-Hörður Jónsson

User avatar
HöddiDarko
2. stigs nörd
Posts: 2237
Joined: Fri Nov 30, 2007 5:30 pm
Location: Reykjavík

Re: Uppsetningar og viðgerðir á gíturum

Postby HöddiDarko » Thu Feb 16, 2012 3:02 am

Image

Image

MrJinx
Töflubarn
Posts: 39
Joined: Sat Mar 07, 2009 5:23 pm

Re: Uppsetningar og viðgerðir á gíturum

Postby MrJinx » Sat Feb 18, 2012 2:14 pm

Þetta er helvíti flott hjá þér, ertu e-ð farinn að fikta við refrets og svoleiðis? Hvaða olíu seturu á fretboardið og hvernig buffaru fretin?

User avatar
HöddiDarko
2. stigs nörd
Posts: 2237
Joined: Fri Nov 30, 2007 5:30 pm
Location: Reykjavík

Re: Uppsetningar og viðgerðir á gíturum

Postby HöddiDarko » Mon Feb 20, 2012 12:33 am

Takk fyrir það, en nei, ég er ekki með græjur til þess að skipta um fret. Stefni á þannig í sumar kannski.
Er aðallega að nota Dunlop olíu á fingraborðið, og nota svo 0000 stálull á fretin.

Liffstar
Töflunotandi
Posts: 298
Joined: Fri Dec 05, 2008 6:22 am

Re: Uppsetningar og viðgerðir á gíturum

Postby Liffstar » Mon Feb 20, 2012 1:12 pm

Ræðuru við kassagítara?
http://www.soundcloud.com/fokkingdrasl

User avatar
HöddiDarko
2. stigs nörd
Posts: 2237
Joined: Fri Nov 30, 2007 5:30 pm
Location: Reykjavík

Re: Uppsetningar og viðgerðir á gíturum

Postby HöddiDarko » Mon Feb 20, 2012 6:02 pm

Jájá, fer samt eftir því hvað það er. Er ekki að fara að laga einhverjar viðarskemmdir td, lætur fagmennina um það allt.
Ef það er bara hreinsun, rafkerfið eða stilling sem vantar þá er það sjálfsagt.

User avatar
HöddiDarko
2. stigs nörd
Posts: 2237
Joined: Fri Nov 30, 2007 5:30 pm
Location: Reykjavík

Re: Uppsetningar og viðgerðir á gíturum

Postby HöddiDarko » Thu Mar 01, 2012 1:39 pm

Image

Image

Image

User avatar
HöddiDarko
2. stigs nörd
Posts: 2237
Joined: Fri Nov 30, 2007 5:30 pm
Location: Reykjavík

Re: Uppsetningar og viðgerðir á gíturum

Postby HöddiDarko » Wed Mar 14, 2012 12:28 pm

Image
Image

Sami gítar, fyrir og eftir þrif.

versac
40. stigs nörd
Posts: 73080
Joined: Mon Apr 29, 2019 4:43 pm

Re: Uppsetningar og viðgerðir á gíturum

Postby versac » Fri May 17, 2019 12:38 amReturn to “Tónlist”

Who is online

Users browsing this forum: rugnabokna and 5 guests

cron